Velkomin(n) á vef Aðalmúrs ehf.

Alhliða múrverk – flísalagnir – nýsmíði – viðgerðir – flotun – arinsmíði – steining

Flísalagnir

Flísalagnir eru stór þáttur í verkefnum Aðlmúrs. Litlar eða stórar flísar - stærðin skiptir ekki máli ! Gólf, veggir, sturtubotnar, innréttingar, utanhúss eða innanhúss allt eftir óskum viðskiptavinarins.

Viðgerðir

Viðhald fasteigna er mikilvægt til að viðhalda verðgildi og gæðum þeirra. Mikilvægt er að nota rétt efni og af fagmennsku svo viðgerðin sjáist lítið/ekkert og endist vel. Viðgerðarefni eru dýr og því dýrt að "gera við" án faglegrar kunnáttu. Láttu fagmanninn um verkið.

Múrverk

Úti eða inni - allt múrverk er okkar mál.

Löggildur múrari

Aðalmúr ehf. hefur verið starfrækt síðan 2007
Auðunn Kjartansson löggiltur múrara- og húsasmíðameistari